Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fanggylta
ENSKA
dry pregnant sow
DANSKA
goldso og drægtig so
SÆNSKA
sinsugga
FRANSKA
truie sèche et gravide
ÞÝSKA
trockengestelltes und trächtiges Muttertier
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu sjá til þess að allar fanggyltur og unggyltur fái nóg af grófgerðu eða trefjaríku fóðri sem og orkuríku fóðri til að geta satt hungur sitt og fullnægt þörf sinni fyrir að tyggja.

[en] Member States shall ensure that all dry pregnant sows and gilts, in order to satisfy their hunger and given the need to chew, are given a sufficient quantity of bulky or high-fibre food as well as high-energy food.

Skilgreining
[is] gylta á tímanum frá fráfærum og fram að næsta goti (er þurr, þ.e. hún mjólkar ekki)

[en] a sow between weaning her piglets and the perinatal period (IATE)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2008/120/EB frá 18. desember 2008 um lágmarkskröfur um vernd svína

[en] Council Directive 2008/120/EC of 18 December 2008 laying down minimum standards for the protection of pigs

Skjal nr.
32008L0120
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
þurr fanggylta
ómylk fanggylta

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira